Orkurall 2018

Orkurally verður haldið daganna 25 og 26. maí þetta árið og er það einnig fyrsta rall ársins, og hafa nú þegar 24 áhafnir skráð sig svo það stefnir í skemmtilegt rall.

2018-05-10T18:53:59+00:00