Upplýsingaskýrsla keppnisstjórnar vegna Orku Rall AIFS 2018

1. Keppnisstjóri tekur á móti 20l af bensíni og eitt varadekk per bíl milli 07:00 og 07:30 í fyrramálið við Bílar og Hjól.

Þessu verður ekið að endamarki sérleiðar Djúpavatns A fyrir ræsingu sérleiðar Djúpavatn B

2. Keppnisstjórn hefur ákveðið að laugardagsmorgun 26.maí verður ræst útúr Park ferme kl 08:00 við Bílar og Hjól (ATH ekki er ræst frá félagsheimili AIFS )

3. Refsingar við að koma inn eftir að hafa dottið úr keppni eru þannig og byggðar á 2018 WRC reglum:

a) Fyrir hverja sérleið sem ekki er ekin bætast 7 mínútur til viðbótar við besta tíma í sama flokki.

b) Hafi keppandi dottið úr keppni eftir að sérleiðaakstri á legg lýkur, en áður en komið er inní Parc Fermé eða endurröðun, skal litið svo á síðasta sérleiðin á leggnum hafi ekki verið ekin og refsing skal í samræmi við það.

Þeir sem duttu út í dag föstudag geta mætt í park ferme 07:30 við Bílar og Hjól til að halda áfram keppni .

Kveðja
Keppnisstjórn