Upplýsingaskýrsla 1

Eftir skoðun keppnistækja komu upp eftirfarandi breytingar.

1. Keppandi Sigurður B. Guðmundsson Rásnúmer. 30 skráði sig í B. Flokk. Eftir skoðun var hann færður í A flokk.

2. Keppandi Guðmundur Örn Þorsteinsson rásnúmer. 36. Keppnisstjóri samþykkir aðstoðarökumannsskipti Elisabet Ágústsdóttir dettur út og inn kemur Árdís Thelma Jóhannsdóttir

Kv. Keppnisstjórn